Velkomin á heimasíðu Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga
Fréttir
Heimasíðan í loftið
Loks hefur ný heimasíða Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga litið dagsins ljós. Þó vantar enn eitthvað af upplýsingum sem voru á þeirri eldri en smátt og smátt mun upplýsingarnar birtast. Ástæða þess að síðan fór niður var sú að einhverjum óskunda var skellt á undirsíður hennar og síðan því sett á svartan lista. Í upphafi var reynt …