Félagið hefur reiknað og gert að tillögu sinni nýjar dánar- og eftirlifendatöflur þjóðarinnar byggðar á reynslu áranna 2014-2018. Eins hafa lífslíkur sjóðfélaga lífeyrissjóða, sem lagðar voru til 20.desember 2018 verið uppfærðar í samræmi við þessar nýju líkur. Hvort tveggja má nálgast undir “Útgefið efni” hér á heimasíðunni.
36 Replies to “Nýjar dánar- og eftirlifendatöflur”
Comments are closed.