Nýjar dánar- og eftirlifendatöflur

Félagið hefur reiknað nýjar dánar- og eftirlifendatöflur þjóðarinnar byggðar á reynslu áranna 2018-2022. Vert er að taka fram að töflurnar byggja á mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Nálgast má töflurnar undir “Útgefið efni” hér á heimasíðunni.

One Reply to “Nýjar dánar- og eftirlifendatöflur”

Comments are closed.