Örorku- og endurhæfingalíkur

2019
Félagið hefur þann 19.desember 2019 gert að tillögu sinni, með bréfi til Fjármálaráðuneytissins, nýjan reiknigrundvöll til nota við tryggingafræðilegar athuganir lífeyrissjóða. Grunnurinn innifelur örorku- og enduræfingarlíkur, auk lífslíkinda fyrir sjóðsfélaga lífeyrissjóða uppfærðar í samræmi við nýjar dánar- og eftirlifendatöflur þjóðarinnar byggðar á reynslu áranna 2014-2018.

 • Líkan 1 (sjá frá 2018) uppfært í samræmi við reynslu 2014-2018
 • Líkan 2 (sjá frá 2018) uppfært í samræmi við reynslu 2014-2018
 • Líkan 3 (sjá frá 2018) uppfært í samræmi við reynslu 2014-2018

 • 2018
  Félagið hefur þann 20.desember 2018 gert að tillögu sinni, með bréfi til Fjármálaráðuneytissins, nýjan reiknigrundvöll til nota við tryggingafræðilegar athuganir lífeyrissjóða. Grunnurinn innifelur örorku- og enduræfingarlíkur, auk lífslíkinda fyrir sjóðsfélaga lífeyrissjóða byggt á reynslu áranna 2010-2016.

 • Greinagerð
 • Líkan 1 byggt á reynslu áranna 2010-2016
 • Líkan 2 byggt á reynslu áranna 2010-2016
 • Líkan 3 byggt á reynslu áranna 2010-2016

 • Örörkulíkur byggðar á reynslu áranna 1998-2002 (ekki í gildi)