Aðalfundur félagsins var haldinn 22.10.2020. Skv. samþykktum voru venjuleg aðalfundarstörf og þar á meðal var kosinn nýr formaður, Þórir Óskarsson, sem tekur við formennskunni af Bjarna Guðmundssyni sem verið hefur formaður félagsins síðast liðinn 3 ár. Í stjórninni næsta árið eru því, auk Þóris, þau Steinunn Guðjónsdóttir gjaldkeri og Helgi Þórsson ritari.
47 Replies to “Aðalfundur félagsins haldinn og nýr formaður kosinn”
Comments are closed.