Spá um dánartíðni

Félagið samþykkti á fundi sínum, 9. desember síðastliðinn, nýtt spálíkan um breytingar á dánartíðni til framtíðar, eftir tillögu lífnefndar félagsins.

Til grundvallar liggja gögn frá 1998-2018. Þetta líkan tekur við því líkani sem félagið gaf út í lok árs 2015.

Sjá má upplýsingar um líkanið undir útgefnu efni hér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *